Skagafjörður

Sauðfjárbændur lýsa vonbrigðum sínum með afurðaverðskrár

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda hefur lýst vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins frá sláturhúsi KVH og kjötafurðastöð KS sem gerð voru kunn sl. mánudag. Í fréttatilkynningu sem LS sendi frá sér í gær kemur fram...
Meira

Spáð kólnandi veðri

Í dag verður suðvestan 3-8 m/s og bjart að mestu á Ströndum og Norðurlandi vestra, en skýjað seinnipartinn. Austlægari og rigning á morgun. Norðan 5-10 seinnipartinn. Hiti 7 til 15 stig, svalast á annesjum. Kólnar til morguns. Veðu...
Meira

Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki á N4

Þátturinn "Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki" verður sýndur á N4 í dag, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 18:30. Þar verður meðal annars rætt við Óðinn Albertsson fyrsta Unglingalandsmótsmeistara í siglingum. /Fréttatilkynning
Meira

Afdalabarn Guðrúnar frá Lundi slær sölumet

Bókin Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi er nú í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson verslana og hún er sömuleiðis söluhá hjá öðrum bóksölum. Guðrún var sem kunnugt er Skagfirðingur og kenndi sig við Lund í Fljótum en bjó ...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum á laugardaginn

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið næstkomandi laugardag, 16. ágú...
Meira

Gæruhljómsveitir - Una Stef

Tónlistarhátíðin Gæran hefst annað kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og ...
Meira

Grennslast fyrir um ferðafólk í Þórðarhöfða

Lögreglan á Sauðárkróki og Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi leitaði ferðafólks í Þórðarhöfða í Skagafirði í gær og fannst fólkið eftir stutta leit að sögn Elvars Más Jóhannssonar formanns Bjsv. Grettis. Um var að ræ
Meira

Rokksumarbúðir Stelpur rokka!

Rokkbúðasamtökin Stelpur rokka! munu halda helgarlangar rokkbúðir í félagsheimilinu á Hólmavík dagana 15. til 17. ágúst, en þetta er í fyrsta skipti sem Stelpur rokka! koma vestur. Dagskrá rokkbúðanna verður frá kl. 13 til 17
Meira

Gæruhljómsveitir - Sunny side road

Nú eru aðeins tveir dagar í að tónlistarhátíðin Gæran hefst og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði s...
Meira

Kvennareið Stíganda

Kvennareið Stíganda verður farin laugardaginn 16. ágúst kl. 15:30. Lagt verður af stað frá Íbishóli. Riðið yfir í Fjall, þaðan yfir Skörðugilsásinn og endað á að grilla í Torfgarði. Verð: 3000kr á konu (ekki posi). Skrán...
Meira