Skagafjörður

Kynningardagar

Ert þú á aldrinum 11–18 ára og hefur áhuga á því að prófa hluta af þeim íþróttagreinum sem verða á Unglingalandsmótinu eða hita aðeins upp fyrir mót? Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar ykkur upp á ókeypis æfingar og...
Meira

Eftirspurn eftir fellihýsum og tjaldvögnum

Töluverð eftirspurn er eftir fellihýsum og tjaldvögnum meðal landsmótsgesta sem hyggjast leggja leið sína á Unglingalandsmót á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins, ...
Meira

Sumarlokun á Héraðsbókasafni Skagfirðinga

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað dagana 25. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Safnið verður opnað aftur mánudaginn 11. ágúst. Skila má  bókum á héraðsskjalasafnið, sem er opið frá kl. 13-17 alla virka daga. Hé...
Meira

Nýtt fyrirtæki á sviði vinnustaðaeineltis

Ráðgjafarfyrirtækin Greining & Lausnir og Heilbrigðir stjórnarhættir hafa sameinað starfsemi sína undir nafninu „Officium ráðgjöf“. Fyrirtækið er í eigu Brynju Bragadóttur vinnusálfræðings (PhD) og Hildar Jakobínu Gísla...
Meira

Gæruhljómsveitir - Kiriyama Family

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Úrslit í British Open á Sauðárkróki

Góð stemning var á British Open á Sauðárkróki. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var keppnin jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu menn á Hoylake komu í hús.       Keppendur á Sauðárkr...
Meira

Þóranna Ósk íslandsmeistari í sjöþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 19.-20. júlí. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Tindastól/UMSS, varð Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna, hlaut 4066 stig. Þóra...
Meira

Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins

Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndba...
Meira

Slitlagið fræst upp vegna jarðsigs

Eins og sagt var frá á Feyki.is hefur jarðsig á Siglufjarðarvegi aukist gríðarlega. Í Morgunblaðinu í dag er aftur fjallað um þetta og haft eftir Sveini Zophoníssyni, verktaka á staðnum, að vatnsaginn að undanförnu virðist auka ...
Meira

Þriðja umferð í Rallý

Um næstu helgi mun Bílaklúbbur Skagafjarðar standa fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnar 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sa...
Meira