Pétur Rúnar valinn í U18 landsliðið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.05.2014
kl. 12.52
Samkvæmt vef Tindastóls hefur Pétur Rúnar Birgisson verið valinn í 12 manna landslið U18 í körfubolta og er mikil vinna hjá kappanum að skila sér því hann var einnig valinn til að vera fyrirliði landsliðsins.
Frábær árangur hj...
Meira
