Skagafjörður

Mfl. karla mætir Dalvík/Reyni á Hofsósvelli annaðkvöld

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætir liði Dalvíkur/Reynis í Borgunarbikarkeppni karla á morgun, miðvikudaginn 14. maí á Hofsósvelli. Leikurinn hefst kl.19:15 Leikurinn átti að fara fram á KA-vellinum en hefur verið færður
Meira

Norðan við hrun –sunnan við siðbót

Nú í lok vikunnar, fimmtudag 15. maí og föstudaginn 16. maí, stendur ferðamáladeild Háskólans á Hólum fyrir á ráðstefnunni Norðan við hrun - sunnan við siðbót? Þetta er 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið og viðfangs...
Meira

Higgins endurráðin fyrir næsta tímabil

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur endurráðið Tashawna Higgins, þjálfara og leikmann mfl. kvenna, fyrir næsta tímabil. Tashawna er mikill happafengur fyrir félagið og fær nú tækifæri á að halda áfram að móta unga l...
Meira

Skýjað og þurrt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað og þurrt að kalla en rigning af og til í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Sunnan...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í körfubolta

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls í yngri flokkum verður haldin í íþróttahúsinu á morgun, þriðjudaginn 13. maí, kl. 17:00. Viðurkenningar verða veittar og boðið upp á grillaðar pylsur og safa. „Allir iðkendur hva...
Meira

Fjögur framboð í Skagafirði

Frestur til að skila inn framboðum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi rann út á hádegi laugardaginn 10. maí. Samkvæmt vef Skagafjarðar skiluðu fjögur framboð inn listum fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Skagafir...
Meira

Anton Ari í mark Stólanna

Á vef Tindastóls kemur fram að markvörðurinn tvítugi Anton Ari Einarsson hefur gengið í raðir Tindastóls í 1. deildinni, en hann kemur á lánssamningi frá Val. Anton gekk nýlega í raðir Vals frá Aftureldingu þar sem hann var aða...
Meira

Nemendur Varmahlíðarskóla í úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Þrír nemendur í 7. bekk Varmahlíðarskóla komust áfram í úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2014. Á heimasíðu skólans kemur fram að um 1800 umsóknir bárust frá nemendum í 5., 6., og 7. bekk í 43 grunnskólum um allt lan...
Meira

Safna fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki

Sjúkraflutningamenn á Hvammstanga hafa komið af stað söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki sem nefnist Lucas 2. Að sögn Gunnars Sveinssonar sjúkraflutningamanns mun tækið hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið þar sem fáir koma a...
Meira

Dálítil rigning eða slydda sum staðar í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 5-13 á annesjum, annars hægari vindur. Skýjað og sums staðar dálítil rigning eða slydda í dag, hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Austan og suðaus...
Meira