Skagafjörður

Fjölskyldudagur á Hlíðarenda

Fjölskyldudagur verður á golfvellinum Hlíðarenda á Sauðárkróki laugardaginn 17.maí nk. kl.13-15. Þar verður kynning á starfinu sem golfklúbburinn býður upp á í sumar, farið yfir æfingadagskrá barna og unglinga og golfskólann....
Meira

Stólarnir dottnir úr bikarnum

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti Dalvík/Reyni á Hofsósvelli í gærkveldi. Sindri Ólafsson kom Dalvík/Reyni yfir á 11. mínútu og á 38. mínútu bætti Steinþór Már Auðunsson markmaður Dalvíkinga, við öðru mar...
Meira

Tugir námsmanna útskrifast frá Farskólanum

Það var ánægjuleg stund hjá Farskólanum í gær, miðvikudaginn 14. maí, þegar tugir námsmanna útskrifuðust úr þremur Skrifstofuskólum og af tveimur námskeiðum sem kallast Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Þessar t...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð í 2-3 vikur

Vegna viðhalds verður sundlaug Sauðárkróks lokuð tímabundið. Er áætlað að lokunin vari í 2-3 vikur en tilkynnt verður um opnun á heimasíðu sveitarfélagsins þegar dagsetning liggur fyrir. Rétt er að vekja athygli lesenda á ö...
Meira

Óhlutbundnar kosningar i Akrahreppi og Skagabyggð

Samkvæmt kosningavef innanríkisráðuneytisins munu óhlutbundnar kosningar fara fram í átján af sjötíu og fjórum sveitarfélögum á landinu þann 31.maí nk. Þar af eru tvö sveitarfélög á Norðurland vestra, Akrahreppur í Skagafir
Meira

Gönguferð með VG og óháðum í Skagafirði

Á laugardaginn kemur munu VG og óháðir í Skagafirði bjóða uppá gönguferð um fyrirhugaðan útivistarhring á Sauðárkróki. Í fréttatilkynningu kemur fram að lagt verður af stað frá kosningarskrifstofu VG og óháðra stundvísle...
Meira

Olísmót UMSS hefst á morgun

Olísmót UMSS verður haldið á Sauðárkróki helgina 16. – 18. maí næstkomandi á félagssvæði Léttfeta. Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum: Skeið: 100m, 150m, 250m Gæðingaskeið PP1: Ungmenni, opinn flokkur Slak...
Meira

Manstu gamla daga?

Minningarnar halda áfram að streyma í söngskemmtun í tali og tónum sem haldin verður seinnipartinn í maí. Sögusviðið er Skagafjörður 1967 og 1969 og verða dægurlögunum, tíðarandanum og sögum af fólkinu gerð skil. Sýningar v...
Meira

Ferðaáætlun FFS sumarið 2014

Ferðafélag Skagfirðinga hefur gefið út ferðaáætlun sína fyrir sumarið. Boðið verður upp á þrjár gönguferðir og bílferð í Ingólfsskála. Ferðirnar verða allar nánar auglýstar þegar nær dregur en áætlunin lítur svona
Meira

Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming

Samkvæmt vef innanríksráðuneytisins samþykkti Alþingi í gær tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumann...
Meira