Skagafjörður

FNV skoðar samstarf við Háskólann í Skövde

Verið er að skoða möguleikann á samstarfi á milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og tölvunar- og verkfræðideildar Háskólans í Skövde í Svíþjóð. Málið var rætt á fundi Atvinnu, menningar-, og kynningarnefndar Svf. Skaga...
Meira

Leiðrétting - vallarmálið

Í nýjasta tölublaði Feykis sem kom út í dag er fjallað um vallarmálið í úrslitaleik Tindastóls og KR í lengjubikarnum. Viljum við árétta að það kemur ekki í hlut leikmanna sjálfra að greiða ferðakostnað líkt og kom fram
Meira

Ársreikningur samþykktur í seinni umræðu

Ársreikningur Sveitarfélagins Skagafjarðar fyrir árið 2013 lagður fram til síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar í gær, miðvikudaginn 7. maí og samþykktar í sveitarstjórn, en hann samanstendur af upplýsingum um A-hluta sveitars...
Meira

BA nemendur við ferðamáladeild á Hólum kynna ritgerðir

Í gær, miðvikudaginn 7. maí, komu átta útskriftarnemendur ferðamáladeildar Háskólans á Hólum saman og kynntu lokaritgerðir sínar. Á vef Hólaskóla kemur fram að viðfangsefnin hafi verið fjölbreitt að vanda eins og sjá má á ...
Meira

Alls sóttu 578 námskeið hjá Farskólanum

Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hélt 55 námskeið á árinu 2013 og voru námsmenn 578 talsins, 365 konur og 213 karlar. Þetta kemur fram í ársskýrslu Farskólans en aðalfundur skólans fór fram 30. apríl sl...
Meira

Byrja að safna lífssýnum í kvöld

Björgunarsveitir um allt land byrja að safna lífssýnum í kvöld, en yfir 100.000 Íslendingar hafa fengið boð um þátttöku í samanburðarhópi Íslenskrar erfðagreiningar. Um söfnunarátakið: Með rannsóknum á erfðaefni Íslending...
Meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitir styrki

Alls hafa fimmtíu verkefni fengið styrk úr Framkvæmda­sjóði ferðamannastaða fyrir samtals 244 milljónir króna fyrir árið 2014. Verkefnin fá styrk til hönnunar og framkvæmda á ferðamannastöðum. Þeir staðir sem á Norðurlandi...
Meira

„Allur kostnaður skellur á okkur!“

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætir liði KR í úrslitaleik á morgun, föstudaginn 9. maí nk. Leikurinn hefst kl.19 og verður spilaður á KR vellinum. Mikil óánægja er með valið á vellinum á meðal leikmanna og stuðningsma...
Meira

Opnað fyrir skráningu á 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík

Opnað hefur verið fyrir skráningu á 4.Landsmót UMFÍ 50+ sem verður haldið á Húsavík dagana 20.-22. júní í sumar. Skráningin fer fram á heimasíðu www.umfi.is . Þetta verður fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið hefur verið á ...
Meira

Álfurinn 2014 er fyrir unga fólkið

Árleg álfasala SÁÁ hófst í dag og stendur fram á sunnudag.  Álfurinn verður boðinn til sölu um allt land. Bæði verður gengið í hús og selt fyrir utan verslanir og aðra fjölfarna staði. SÁÁ væntir þess að landsmenn taki s
Meira