Skagafjörður

Hestamannafélagið Léttfeti fagnar 80 ára afmæli

Hestamannafélagið Léttfeti varð 80 ára þann 13. apríl síðastliðinn og ætlar í tilefni af því að bjóða til afmælisfagnaðar næstkomandi laugardagskvöld  í Tjarnarbæ. Að sögn Sigfúsar Snorrasonar formanns skemmtinefndar ver...
Meira

Björn Hákon Sveinsson ráðinn aðstoðarþjálfari Tindastóls

Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá knattspyrnudeild Tindastóls við hlið nýráðins þjálfara, Jón Stefán Jónsson. Björn Hákon sem fæddur er árið 1984, er markvörður og hefur leikið 138 meistaraf...
Meira

Tamningarferli Háskólans á Hólum

Á morgun, fimmtudaginn 21. nóvember, mun hestafræðideild Háskólans á Hólum bjóða upp á símenntunarnámskeið, undir yfirskriftinni Tamningaferli Háskólans á Hólum. Námskeiðið er ætlað þeim er útskrifast hafa úr hestafræði...
Meira

Google Maps á Norðurlandi vestra

Vefsíðan Google Maps hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarnar vikur enda komu myndir frá Íslandi inn á hana í byrjun október. Ekki var hægt að skoða alla staði á landinu þá en hver á fætur öðrum eru að koma inn o...
Meira

Ásdís Ármannsdóttir verður sýslumaður á Akureyri

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur falið Ásdísi Ármannsdóttur sýslumanni á Siglufirði að gegna embætti sýslumanns á Akureyri til eins árs þar sem Björn Jósef Arnviðarson fráfarandi sýslumaður lætur af st...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði

Frjálsíþróttaráð UMSS og Frjálsíþróttadeild UMFT halda uppskeruhátíð sína sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Hefst hún klukkan 18:00 og verður haldin í Bóknámshúsi FNV. Frjálsíþróttafólk hefur átt viðburðaríkt og ...
Meira

Barnaverndarstofa vill áframhaldandi starfssemi á Háholti

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra vill að Barnaverndarstofa hefji samningaviðræður við Hádranga um endurnýjun samnings meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði og hefur félaginu borist bréf frá Barnavern...
Meira

Flotbryggjur á fleygiferð

Síðan smábatahöfnin á Sauðárkróki var tekin í notkun hefur hreyfing á flotbryggjunum verið að valda smábátaeigendum vandræðum en þessi hreyfing er að mestu leyti vegna sterkrar úthafsöldu sem berst inn í höfnina. Hreyfingin e...
Meira

Jón Stefán Jónsson nýráðinn þjálfari Tindastóls

Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina segir í tilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls. Jón Stefán eða Jónsi eins og hann er kallaður er fæddur árið 19...
Meira

Dansmaraþon og sögusýning - Myndir

Eins og fjallað hefur verið um hér á vefnum fór árlegt dansmaraþon fram í síðustu viku. Sömuleiðis var nýr hluti Árskóla vígður og gamli barnaskólinn kvaddur. Af þessu tilefni settu nemendur upp sýningu um sögu skólans þar s...
Meira