Endurbætur á Kjalvegi verða að komast á dagskrá hjá hinu opinbera fjárveitingavaldi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.11.2013
kl. 07.59
Þrjú sveitarfélög og sjö ferðaþjónustufyrirtækja sem hagsmuna eiga að gæta vegna Kjalvegar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem bent er á mikilvægi þess að gera Kjalveg að góðum akvegi. Þar segir að algjörlega óviðunand...
Meira
