Skagafjörður

Endurbætur á Kjalvegi verða að komast á dagskrá hjá hinu opinbera fjárveitingavaldi

Þrjú sveitarfélög og sjö ferðaþjónustufyrirtækja sem hagsmuna eiga að gæta vegna Kjalvegar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem bent er á mikilvægi þess að gera Kjalveg að góðum akvegi. Þar segir að algjörlega óviðunand...
Meira

Ný tækifæri fyrir listir og nýsköpun

Komið hefur verið á laggirnar nýju samstarfsverkefni milli Nes listamiðstöðvar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) og Sólons myndlistarfélags á Sauðárkróki. Samstarfið felur í sér ný tækifæri fyrir listir og nýsköpun ...
Meira

Leiksýning á fjalirnar hjá NFNV

Á miðvikudaginn kemur frumsýnir leikklúbbur FNV leikritið „Sorrý, ég svaf hjá systur þinni“ eftir Frey Árnason, Hermann Óla Davíðsson og Arnar Dan Kristjánsson, í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar. Sýningar verða í...
Meira

Króksblótið verður 8. febrúar

Fundur var haldinn í þorrablótsnefnd Króksblótsins í gærkvöldi og var dagsetning ákveðin fyrir Króksblót 2013. Verður það haldið í íþróttahúsinu laugardaginn 8. febrúar sem er þriðja helgi í þorra en hann hefst föstudagi...
Meira

Stelpurnar í 8. flokki söfnuðu fyrir upphitunargöllum

Stelpurnar sem æfa körfubolta í 8. flokki Tindastóls söfnuðu sér fyrir glæsilegum upphitunargöllum og bolum á dögunum. Þær söfnuðu auglýsingum frá fyrirtækjum í bænum og tókst á tveimur dögum að safna nógu miklum fjármunu...
Meira

FNV í NordPlus verkefni um heilbrigðan lífstíl-Myndir

Síðustu vikuna í október dvöldu nokkrir nemendur og kennarar frá Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum á Sauðárkróki og tóku ásamt kollegum sínum við FNV þátt í NordPlus verkefni sem ber yfirskriftina „Heilbrigður lífstíll.“...
Meira

Jóhann Skúla knapi ársins 2013

Uppskeruhátíð hestamanna á Íslandi fór fram í gærkvöldi á Broadway  og voru árleg knapaverðlaun veitt. Skagfirðingurinn og margfaldur heimsmeistari í tölti, Jóhann R.Skúlason hlaut titilinn Knapi ársins. Á síðasta heimsmeista...
Meira

Tindastóll - Fjölnir ***Myndband***

Frábær frammistaða Stólanna í gærkvöldi er þeir völtuðu yfir Fjölni. Lokatölur 109-75 fyrir Tindastól. Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig stemningin var í Síkinu og allir vel með á nótunum. http://www.youtube.com/watch?v=AJGb...
Meira

Vinadagur í Árskóla - Myndir

Seinnipartinn í október var öllum grunnskólanemendum og skólahópum leikskóla í Skagafirði, ásamt nemendum FNV, boðið til vinadags í Árskóla á Sauðárkróki. Er þetta í annað árið í röð sem slíkur dagur er haldinn og er ha...
Meira

Fjölnismenn fengu á baukinn

Tindastóll fékk lið Fjölnis í heimsókn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Liðin léku bæði í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en það var talsverður getumunur á liðunum í kvöld í nokkuð kaflaskiptum lei...
Meira