Skagafjörður

Vinadagur í Árskóla - Myndir

Seinnipartinn í október var öllum grunnskólanemendum og skólahópum leikskóla í Skagafirði, ásamt nemendum FNV, boðið til vinadags í Árskóla á Sauðárkróki. Er þetta í annað árið í röð sem slíkur dagur er haldinn og er ha...
Meira

Fjölnismenn fengu á baukinn

Tindastóll fékk lið Fjölnis í heimsókn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Liðin léku bæði í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en það var talsverður getumunur á liðunum í kvöld í nokkuð kaflaskiptum lei...
Meira

Tindastóll-Fjölnir í kvöld

Kapparnir í Fjölni munu mæta á Krókinn í kvöld og reyna að ræna stigum frá sigursælum Stólum sem nú tróna á toppi 1. deildar Íslandsmótsins í körfubolta. Fjölnir hefur aðeins unnið einn leik af þremur það sem af er þessu ...
Meira

Benedikt brjálast í Úkraínska sjónvarpinu

Benedikt S. Lafleur hefur vakið mikla athygli í úkraínska sjónvarpinu undanfarna mánuði en þar er hann meðal þátttakenda í skyggnikeppni. Þátttakendur detta út einn af öðrum og er Benedikt ásamt átta öðrum enn í keppninni af ...
Meira

Hálkublettir og hægviðri

Í morgun klukkan níu voru hálkublettir á Þverárfjalli, en þar voru ANA 3 m/s og fimm stiga frost. Á Vatnsskarði voru einnig hálkublettir en þar voru A 2 m/s og sjö stiga frost. Þá voru hálkublettir á Siglufjarðarvegi milli Hofsós...
Meira

Af kynjum og víddum … og loftbólum andans

Út er komin fyrsta ljóðabók Péturs Arnar Björnssonar frá Sauðárkróki Af kynjum og víddum … og loftbólum andans og flæða þar yrkisefnin milli himins og jarðar, frá fortíð til nútíðar. Allt frá unglingsárum hefur Pétur Ör...
Meira

Boðið í vöfflukaffi á vinadegi

Í þessari viku hafa nemendur og starfsfólk Grunnskólans austan Vatna haldið sína árlegu vinaviku. Nemendur hafa gert ýmis skemmtileg verkefni og fóru m.a. í fyrradag með boðskort til íbúa í nágrenninu og buðu í vöfflukaffi sem h...
Meira

Afhentu Selmu ipad að gjöf

Eins og sagt hefur verið frá á Feykir.is héldu nemendur í 4. SG í Árskóla á Sauðárkróki á dögunum hlutaveltu og prúttmarkað í anddyri Skagfirðingabúðar.  Fyrir ágóðann keyptu þeir iPad til að gleðja bekkjarsystur sína, ...
Meira

Geirmundur með jólaplötu

Nú er komið að því, segir Geirmundur Valtýsson en jólaplata frá honum er á leiðinni og auglýstir hafa verið jólatónleikar í Miðgarði í desember. Þar munu miklar jólastjörnur skína m.a. afastelpurnar Anna Karen og Valdís. Me
Meira

Einelti á netinu

SAFT stóð nýverið fyrir könnun á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika...
Meira