Skagafjörður

Jólin alls staðar á Sauðárkróki 10. des

Þann 3. desember hefst hin einstaka tónleikaröð Jólin alls staðar þar sem söngvararnir Greta Salóme, Friðrik Ómar, Heiða Ólafs og Jógvan Hansen heimsækja kirkjur vítt og breitt um landsbyggðina ásamt einvalaliði tónlistarmanna....
Meira

Ný stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga

Þann 1. desember næstkomandi tekur ný stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga gildi og er hún sú fjórða sem samin er síðan safnið var stofnað árið 1948. Á vef Svf. Skagafjarðar segir að vegna nýrra safnalaga sem tóku gildi 1. janú...
Meira

Ljós og náttúra Norðurlands vestra - Myndband

Jón R. Hilmarsson fv. skólastjóri á Hofsósi er um þessar mundir að senda frá sér sína aðra ljósmyndabók sem ber heitið Ljós og náttúra þar sem Norðurlandi vestra er gerð góð skil. Bókina prýðir alls 121 mynd sem teknar vor...
Meira

Nokkrir miðar enn til á jólahlaðborð Rótarý

Það stefnir í fjölmennt jólahlaðborð hjá Rótarýklúbbi Sauðárkróks nk. laugardag þar sem um 600 miðum hafur þegar verið útdeilt. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar Rótarýfélaga hefur gengið vel að koma miðunum út og enn ...
Meira

Jóhann Björn og Þóranna Ósk frjálsíþróttafólk Skagafjarðar 2013

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði fór fram sunnudaginn 24. nóvember sl. í hátíðarsal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki. Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir voru útnefnd „Frjálsíþ...
Meira

Drengurinn – Myndbrot frá bernsku

Út er kominn ritlingurinn Drengurinn þar sem Baldvin Jónsson frá Molastöðum hefur dregið upp í texta nokkur myndbrot úr æsku sinni, allt frá fyrstu minningu til fermingar. „Sá veruleiki sem hann ólst upp við á fyrri hluta síðust...
Meira

Vinavika í Grunnskólanum Hofsósi

Vikuna 4.-8. nóvember var skólastarf í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi með nokkuð óhefðbundnum hætti en þá var efnt til vinaviku meðal nemenda og kennara.  Er þetta í sjötta skiptið sem sérstök vinavika er haldin við sk
Meira

Bíbí heiðursfélagi Léttfeta

Á afmælisfagnaði Hestamannafélagsins Léttfeta sem haldinn var sl. laugardagskvöld var Friðbjörg Vilhjálmsdóttir, sem alla jafna gegnir nafninu Bíbí, gerð að heiðursfélaga Léttfeta. Var þessu innilega fagnað af viðstöddum með ...
Meira

Heilbrigðisráðherra stefnir á sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi

Vel var mætt á fund Sjálfstæðisfélags Skagfirðinga með Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sem haldinn var í Ljósheimum sl. laugardag. Talaði hann fyrir sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi andstætt meirihlu...
Meira

Utanríkisráðherra fjallar um öryggismál á norðurslóðum

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók  þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um utanríkis- og öryggismál Halifax International Security Forum  sem fram fer um helgina í Halifax í Kanada. Halifax International Security Forum lei
Meira