Jólin alls staðar á Sauðárkróki 10. des
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
27.11.2013
kl. 09.25
Þann 3. desember hefst hin einstaka tónleikaröð Jólin alls staðar þar sem söngvararnir Greta Salóme, Friðrik Ómar, Heiða Ólafs og Jógvan Hansen heimsækja kirkjur vítt og breitt um landsbyggðina ásamt einvalaliði tónlistarmanna....
Meira
