Skagafjörður

Stólarnir með enn einn öruggan sigur

Tindastólsmenn léku við Hamar í Hveragerði í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Heimamenn höfðu yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta en réðu illa við Stólana eftir það og gestirnir fóru því glaðbeittir heim á Krók me
Meira

Dagskrá tileinkuð Þorsteini Erlingssyni

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember verður skagfirski kammerkórinn ásamt 7. bekk Varmahlíðarskóla með dagskrá í tali og tónum sem tileinkuð er Þorsteini Erlingssyni. Dagskráin verður á Löngumýri og hefst kl. 1...
Meira

Miðasala á Jólastjörnur Geirmundar hefst í dag

Miðasala á tónleikana „Jólastjörnur Geirmundar Valtýssonar,“ sem verða haldnir í Miðgarði sunnudaginn 8. desember kl 18 og 20:30 hefst í dag. Jólaplata hans er jafnframt á leið í verslanir og verður komin eftir helgi. Jólastj...
Meira

Basar og handverkssýning

Nú er komið að hinum árlega basar Félags eldri borgara. Einnig verður handverkssýning á munum þjónustuþega í Dagdvöl aldraðra. Kaffisala verður á staðnum. Opið verður milli kl. 14:00 og 17:00 sunnudaginn 24. nóvember 2013 í f
Meira

Fjöldi námskeiða í nóvember

Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur auglýst mörg áhugaverð námskeið sem hefjast á næstu vikum. Nokkur námskeið fara af stað í Skagafirði í nóvember og búið er að dagsetja námskeið í fingravettlinga...
Meira

Kvöddu gamla barnaskólahúsið

Það var mikið um að vera hjá nemendum og starfsfólki Árskóla á Sauðárkróki í gær en þá var hið nýja skólahús við Skagfirðingabraut formlega tekið í notkun og það gamla við Freyjugötu kvatt með virktum. Nemendur gengu ...
Meira

Dansmaraþon 10. bekkjar í fullum gangi

Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki er nú í fullum gangi. Maraþonið er ein af stærstu fjáröflunum vetrarins, en bekkurinn stefnir í skólaheimsókn til Danmerkur í vor. Að þessu sinni fléttast þemadagar og árshá...
Meira

Skráargatið þýðir hollari matvara

Skráargatið hefur verið innleitt á Íslandi en um er að ræða opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi innihald næringarefna. Skráargatið auðveldar hollara val og þar með ...
Meira

Körfuhittingur á Mælifelli í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls etur kappi við Hamrana í Hveragerði í kvöld í 1.deildinni í körfubolta og af því tilefni ætla stuðningsmenn norðan heiða að hittast á Mælifelli og fylgjast með viðureigninni. Eins og áður hefur komi...
Meira

Kraftur 2013 um helgina

Útivistar- og sportsýningin Kraftur 2013 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók um helgina, 16.-17. Nóvember. Opið verður kl 11-19 á laugardag og 11-16 á sunnudag. Að vanda verður mikið um dýrðir á sýningu...
Meira