Málþing til heiðurs Jóni og Ingibjörgu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
15.11.2023
kl. 16.45
Á morgun fimmtudaginn 16. nóvember verður málþing haldið í aðalbyggingu Háskólans á Hólum í Hjaltadal til heiðurs þeim hjónum Jóni Bjarnasyni, fv. skólastjóra Bændaskólans á Hólum og Ingibjörgu konu hans. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 09:30 og lýkur kl.16:00. Málþingsstjóri er Bjarni Maronsson.
Meira