Gerð var tilraunarækt á graskerjum í Skagafirði sl. sumar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.11.2023
kl. 12.00
Á heimasíðu Bændablaðsins segir að í Skagafirði, nánar tiltekið á Reykjum, hafi verið tilraunaræktun á graskerjum. Sá sem kom því af stað er Helgi Sigfússon en hann náði að rækta upp 40 grasker en hefði með lagni getað ræktað um 200 stk. Helgi er sjálfur búsettur á Reyðarfirði og er búfræðingur að mennt og hefur alltaf haft áhuga á margvíslegri ræktun.
Meira