Lagði mikið á sig til að kaupa gítarinn
feykir.is
Skagafjörður
30.06.2023
kl. 13.29
Hljóðfærið mitt er snúið aftur í Feyki og að þessu sinni ætlar Eiríkur Hilmisson að segja okkur frá sínu uppáhalds hljóðfæri. Eiríkur, eða Eiki eins og við þekkjum hann flest, er sonur Hilmis Jóhannessonar og Huldu Jónsdóttur. Eiki bjó á Króknum lengi vel en býr í dag í Reykjavík.
Meira
