Blankiflúr gefur út lagið For You í samstarfi við Jerald Copp
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
22.04.2023
kl. 14.30
Nýjasta lag Blankiflúr, For You, kom út í gær, föstudaginn 21. apríl. Lagið er samstarfsverkefni Blankiflúr og tónlistarmannsins/pródúsentsins Jerald Copp en þetta er annað lagið sem þau gefa út af væntanlegri EP plötu sem kemur út 25. maí næstkomandi.
Meira