Tindastóll fer til Eistlands
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.08.2023
kl. 13.17
Nú í hádeginu var dregið í forkeppni FIBA Europe Cup. Tindastóll sem var í styrkleikaflokki þrjú dróst þar í C-riðil ásamt BC Pärnu Sadam frá Eistland úr styrkleikaflokki eitt og BC Trepca frá Kósóvó úr styrkleikaflokki tvö.
Meira
