Dagatal Pilsaþyts
feykir.is
Skagafjörður
04.12.2022
kl. 11.14
Pilsaþytur í Skagafirði býður nú enn eitt árið til sölu borðdagatöl til fjáröflunar fyrir starfssemi sína. Dagatölin prýða myndir af ýmis konar þjóðbúningum og gömlum munum. Fjallkona sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði skrýddist á 17. júní hátíðarhöldum í ár, kyrtli sem Pilsaþytskonur hafa saumað til afnota fyrir Skagafjörð við hátíðleg tækifæri.
Meira