Landsmót kvæðamanna á Hvammstanga 21. – 23 apríl
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.04.2023
kl. 14.33
Stemma – Landssamtök kvæðamanna halda landsmót á Hvammstanga 21. – 23. apríl næstkomandi. Kvæðamannafélögin Iðunn og Vatnsnesingur halda utan um mótið að þessu sinni. Aðildarfélög Stemmu eru Kvæðamannfélögin Iðunn í Reykjavík, Vatnsnesingur í Vestur-Húnavatnssýslu, Gefjun á Akureyri, Ríma í Fjallabyggð, Árgali í Árborg, Snorri í Reykholti, Gná í Skagafirði og Félag ljóðaunnenda á Austurlandi.
Meira