Dalbæingar spá áframhaldandi rólegheitaveðri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.12.2022
kl. 08.51
Þann 6. desember hélt veðurklúbbur Dalbæjar sinn mánaðarlega fund sem að þessu sinni var fámennur þar sem til hans var boðað án fyrirvara af óviðráðanlegum ástæðum, eins og segir í skeyti spámanna til fjölmiðla. Það ber helst til tíðinda að Veðurklúbburinn er kominn á Facebook.
Meira