Lokað fyrir heita vatnið "út að austan" á morgun
feykir.is
Skagafjörður
07.11.2022
kl. 11.17
Íbúar út að austan, Hofsós og nærsveitir. Vegna viðgerðar á stofnlögn þarf að loka fyrir heita vatnið frá Hrolleifsdal á morgun þriðjudag 8. nóvember. Heitavatnslaust verður á öllu svæðinu frá Hrolleifsdal og inn í Viðvíkursveit.
Meira