Eldur blossaði upp í etanóltækjum samlagsins - „Sprengihætta á svæðinu óveruleg,“ segir slökkviliðsstjóri
feykir.is
Skagafjörður
17.05.2023
kl. 15.09
Eldur kom upp í eimingarturni mjólkursamlagsins á Sauðárkróki sl. laugardag þegar verið var að keyra prufueimingu niður. Magnús F. Jónsson, forstöðumaður samlagsins, segist lítið geta sagt til um atvikið annað en það að svo virðist sem eldurinn hafi kviknaði út frá rafmagni.
Meira
