Gítarspil og sögur í boði Bjössa Thor
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
13.07.2023
kl. 16.53
Eitt helsta gítarséní landsins, Bjössi Thor einsog hann er venjulega kallaður, heldur tónleika á Hólum í Hjaltadal íkvöld, 13 júlí, og hefjast þeir kl 20.00. Í kynningu á viðburðinum segir að Bjössi muni fara yfir gítarsöguna og spila mörg af sínum uppáhalds lögum.
Meira
