Verkföll BSRB hafa mikil áhrif í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
31.05.2023
kl. 14.01
Hluti starfsfólks sveitarfélagsins Skagafjarðar er ýmist í eða að fara í verkfall þar sem Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu er innan BSRB. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, ráðhúsi, þjónustumiðstöð og Skagafjarðarveitum.
Meira
