Gamla góða dagsformið skiptir nær öllu máli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.05.2023
kl. 11.14
Það er mögulega meistaraverk hjá almættinu að kæla Krókinn aðeins niður í dag því nægur er hitinn í brjóstum stuðningsmanna Tindastóls og sumar og sól mundi sennilega bræða úr mannskapnum. Fjórði leikurinn í einvígi Vals og Tindastóls fer nefinlega fram í Síkinu í kvöld og með sigri verður lið Stólanna Íslandsmeistari og það í fyrsta sinn. „Við eigum ekkert ennþá. Við þurfum að sækja þetta,“ segir Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls í stuttu spjalli við Feyki.
Meira
