Malen gefur út plötuna Back Home
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.01.2023
kl. 08.44
Nú nýverið gaf Króksarinn Malen Áskelsdóttir út sína fyrstu plötu, Back Home, og er hægt að hlýða á hana á Spotify. Malen er næstelst dætra Völu Báru Valsdóttur og Áskels Heiðars Ásgeirssonar. Lögin eru lauflétt og grípandi, oftar en ekki lágstemmt kántrýskotið popp en hún samdi lög og texta yfir þriggja ára tímabil, frá 2019 og fram í ársbyrjun 2022. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Malen.
Meira