Bólusetningar barna 5-11 ára á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
11.01.2022
kl. 14.06
Heilsugæslan á Sauðárkróki mun bjóða upp á bólusetningar gegn COVID-19 fyrir öll börn í Skagafirði, á aldrinum 5-11 ára í húsnæði Árskóla, næstkomandi fimmtudag frá klukkan 13 og fram eftir degi. Gengið verður inn um aðalinngang (A álma).
Meira
