Telja mikilvægt að endurskoða regluverk um riðuveiki
feykir.is
Skagafjörður
17.09.2021
kl. 14.45
Stjórn Búnaðarsambands Skagfirðinga hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, bréf varðandi riðumál, þar sem skorað er á ráðherra að hraða vinnu við endurskoðun á reglum sem fjalla um kröfu niðurskurðar vegna riðu í sauðfé, bótafyrirkomulag og öllu regluverki sem að því snýr.
Meira