Hofstorfan – 66°norður fyrsta liðið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
05.02.2021
kl. 08.32
Hestamenn eru farnir að fyllast spenningi yfir keppni Meistaradeildar KS árið 2021 en tæpur mánuður er til stefnu. Stjórn deildarinnar kynnti í gær fyrsta liðið til leiks á Facebooksíðu sinni og var þar á ferðinni Horfstorfan – 66°norður. Lilja S. Pálmadóttir frá Hofi á Höfðaströnd er liðsstjóri en Lilja hefur ávallt haft úr góðum hestum að velja.
Meira