Fríar tíðavörur í skólum Skagafjarðar í haust
feykir.is
Skagafjörður
04.05.2021
kl. 18.23
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti tillögu Álfhildar Leifsdóttur, fulltrúa VG og óháðra, að fela sviðsstjóra fjölskyldusviðs að vinna að undirbúningi þess að unnt sé að auðvelda aðgengi barna og ungmenna í Sveitarfélaginu Skagafirði að fríum tíðavörum frá og með næsta hausti.
Meira
