Allir í Árskóla komnir með sitt eigið námstæki!
feykir.is
Skagafjörður
22.03.2021
kl. 08.35
Árskóli á Sauðárkróki hefur verið í fararbroddi í notkun upplýsingatækni í skólastarfi í um áratug. Þar var einmitt fyrsti bekkurinn sem hafði iPad spjaldtölvu á hvern nemanda þegar 3. IHÓ fékk iPad á hvern nemanda árið 2012. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og nú í janúar 2021 varð Árskóli fyrsti stóri skólinn á Íslandi þar sem allir nemendur hafa sitt eigið tæki til umráða.
Meira
