Jamie McDonough hættur hjá Tindastóli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.03.2021
kl. 11.09
Í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls segir að komist hafi verið að samkomulagi við Jamie McDonough að hann láti af störfum hjá félaginu. Jamie starfaði sem þjálfari meistaraflokks karla og var yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu.
Meira
