Góð þátttaka í Ullarþon – Enn er hægt að skrá sig
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.03.2021
kl. 08.43
Nú hafa hátt í 100 teymi skráð sig til leiks í Ullarþonið sem hefst á morgun fimmtudaginn, 25. mars og er spenningur mikill hjá keppnishöldurum að sjá hvað kemur inn í lokaskilum en þau eru nk. mánudag. Það eru Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem halda Ullarþon nýsköpunarkeppni, sem haldin er á netinu til að ýta undir nýsköpun og vöruþróun, auka verðmæti ullarinnar og þá sérstaklega verðminnstu ullarflokkanna.
Meira
