Blowin’ In The Wind með Bob Dylan

Blowin’ In The Wind með Bob Dylan er tilvalið lag til að hlusta á meðan vindar leika um holt og hæðir. Bob Dylan samdi lagið árið 1962 og gaf það svo út á plötu sinni The Freewheelin' Bob Dylan árið 1963.

Árið 1994, hlaut lagið þann heiður að vera tekið inn í Höll frægðarinnar eða Hall of Fame.  Sem dæmi um vinsældir lagsins þá var það númer 14 á lista Rolling Stone tímaritsins yfir 500 bestu lög allra tíma, árið 2004, rúmum 40 árum eftir útgáfu þess.

Fleiri fréttir