Jólalag dagsins – Ég sá mömmu kyssa jólasvein

Þar sem einungis 2 dagar eru til jóla og Gáttaþefur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Lagið Ég sá mömmu kyssa jólasvein er sígilt og kemur manni alltaf í jólaskap. Hinrik Bjarnason gerði þennan smellna texta við lag T Connor.

Fleiri fréttir