Jólalag dagsins – Kósíheit Par Exelans - Baggalútur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
16.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis 8 dagar eru til jóla og Pottaskefill kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Kósíheit Par Exelans söng Baggalútur við miklar vinsældi fyrir nokkrum árum og hafa þær lítið dvínað. Lagið er, eftir því sem næst verður komist, ættað frá Ástralíu, en kvæðið sömdu þeir Enter og Númi Fannsker í kjölfar velheppnaðs ritlistarnámskeiðs í Iðnskólanum í Hafnarfirði.