197 án atvinnu

vinnumalastofnun197 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Atvinnuleysi hefur sveiflast örlítið núna síðustu vikuna en í ársbyrjun voru 201 á skrá en viku síðar voru þeir 178 og nú í eru þeir aftur komnir í töluna 197.

Eitt starf er auglýst laust til umsóknar á starfatorgi Vinnumálastofnunar en er þar um að ræða heimaþjónustu í Fljótum í ca. 3 tíma á viku.

Fleiri fréttir