20 dagar til jóla

Í dag er 4. desember og aðeins 20 dagar til jóla... þetta þýtur áfram en í dag er alþjóðlegi sokkadagurinn og smákökudagurinn. Þá er um að gera að fara í litríka sokka og baka svona eins og eina sort af jólasmáköku til að jappla á yfir imbakassanum í kvöld með fætur upp í loft í litríku sokkunum sínum:) Eigið dásamlegan dag:)

Fleiri fréttir