Afgreiðslutímar á hjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra um jól og áramót

Embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra vill vekja athygli á því að skrifstofur embættisins á Blönduósi og á Sauðárkróki verða lokaðar á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag auk hefðbundinna lokana yfir hátíðirnar. 

Vegna þessa eru viðskiptavinir hvattir til að leggja inn erindi sem ljúka þarf fyrir áramót sem fyrst.

Fleiri fréttir