Ársþing SSNV
Dagana 26. og 27. ágúst n.k. heldur SSNV 19. ársþing sitt á Reykjaskóla í Hrútafirði, í boði Húnaþings vestra.
Þingið er opið öllum kjörnum fulltrúum aðildarsveitarfélagana og hafa þeir einir atkvæðisrétt sem til þess eru kjörnir.
Dagskrá ársþingsins má nálgast hér.
