Átta fá styrk úr Húnasjóði

Átta umsóknir bárust um styrki úr Húnasjóði að þessu sinni og uppfylltu þær allar skilyrði um úthlutun styrks. Hlaut hver styrkþegi 100.000 krónur í styrk.
Þau sem hlutu styrk eru; Helga Vilhjálmsdóttir, Hjördís Ósk Óskarsdóttir, Jón Árni Bjarnason, Katharina Ruppel Sólveig H Benjamínsdóttir, Stella G Ellertsdóttir, Sveinbjörg Pétursdóttir og VIlhelm Vilhelmsson. Afhending styrkjanna fer fram mánudaginn 10. ágúst klukkan 16:00

Fleiri fréttir