Bændur fá styrk vegna kaltjóns
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
24.01.2025
kl. 14.40
gunnhildur@feykir.is
Fram kom í fréttum fyrr í þessum mánuði að talið væri að tjón bænda á Norðurlandi vegna óhagstæðs veðurs á síðasta ári næmi rúmlega milljarði króna. Afurðatjón sauðfjárbænda væri mest en uppskerubrestur og kalskemmdir væru einnig að vega þungt.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ævisaga Guðrúnar frá Lundi á 80 ára útgáfuafmæli Dalaífs
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 21.08.2025 kl. 16.35 oli@feykir.isÆvisaga skáldkonunnar Guðrúnar frá Lundi, rituð af þeim Kristínu Sigurrós Einarsdóttur og Marín Guðrúnu Hrafnsdóttur, verður gefin út hjá bókaforlaginu Tindi á næsta ári. Þá verða liðin áttatíu ár frá því að fyrsta bindi skáldsögunnar Dalaífs, sem enn er meðal mest lesnu bóka landsins, kom út.Meira -
Fjögur ár síðan Atli Dagur stóð síðast í markinu
Feykir sagði í morgun frá góðum sigri Tindastóls á liði Fjallabyggðar í leik á Ólafsfirði í gærkvöldi. Aðalmarkvörður Stólanna, Nikola Stoisacljevic, var í banni í leiknum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið gegn Magna á dögunum. Það þurfti því að kalla til Atla Dag Stefánsson sem var nýfluttur suður og farinn að starfa sem tónmenntakennari við Salaskóla í Kópavogi.Meira -
Rafmagn fór af mestöllum Skagafirði
Rafmagnið fór af mestum hluta Skagafjarðar klukkan tvær mínútur yfir tvö í dag. Í tilkynningu frá Rarik kom fram að rafmagnsleysiðhafi verið rakið til útleysinga hjá Landsneti á Rangárvallalínu 1. Rafmagnið var komið á að nýju um kl. 15 og stóð því yfir í tæpan klukkutíma.Meira -
Ekki fundust eldixlaxar í Miðfjarðará og Vatnsdalsá
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 21.08.2025 kl. 13.43 oli@feykir.isNorskir kafarar, sem komu til landsins í fyrradag til að leita uppi og fjarlægja eldislax úr ám, voru mættir í Hrútafjarðará, Miðfjarðará og Vatnsdalsá í gær. Í frétt á Húnahorninu segir að fjöldi manns hafi fylgst með athöfnum þeirra en enga eldislaxa fundu þeir í Miðfjarðará eða Vatnsdalsá en í Hrútafjarðará skutu þeir með skjótbyssum sínum fjóra meinta eldislaxa.Meira -
Addi Ólafs og Kolbeinn Tumi tryggðu Stólunum sigur á Ólafsfirði
Tindastólsmenn gerðu góða ferð á Ólafsfjörð í gærkvöldi og hirtu öll stigin í sjö marka spennutrylli. Stólarnir héldu nokkuð þunnskipaðir á Tröllaskagann en þrír af fjórum erlendum leikmönnum liðsins voru ekki með; tveir voru í banni og einn meiddur. Tvívegis lentu Stólarnir tveimur mörkum undir en það dugði að skora þrjú síðustu mörk leiksins til að krækja í stigin. Lokatölur 3-4 og Stólarnir príluðu á ný upp í efri hluta 3. deildar.Meira