Dagskrá af tilefni Degi íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er í dag föstudaginn 16. nóvember og en hann hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 1996. Af því tilefni verður Tónlistarskólinn með dagskrá í Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra, undir dyggri stjórn Elinborgar Sigurgeirsdóttur.
Samkvæmt Norðanátt hefst dagskráin kl. 11:00 og eru allir velkomnir.