Degi atvinnulífsins frestað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.11.2012
kl. 15.44
Vegna slæmrar veðurspár fyrir norðvestanvert landið verður Degi atvinnulífsins, sem fyrirhugað var að halda í Kántrýbæ á Skagaströnd á morgun, fimmtudaginn 22. nóvember, frestað um óákveðinn tíma.
/Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra