Fallegt veður
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.08.2011
kl. 08.18
Nú er svo sannarlega fallegt veður sem minnir á að haustið er nálgast. Úti er heiður himinn, hægur vindur en fremur svalt.
Spá dagsins segir til um austan og norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil súld við sjóinn. Hiti 7 til 13 stig.