Fimmtán kúluhús að rísa í Víðidalnum

Kúluhús Aurora Igloo við Hellu á Suðurlandi. Verið er að reisa svona hús við Víðihlíð og er vonast til að hægt verði að byrja að leigja þau út um áramótin. MYND FRÁ AURORA IGLOO
Kúluhús Aurora Igloo við Hellu á Suðurlandi. Verið er að reisa svona hús við Víðihlíð og er vonast til að hægt verði að byrja að leigja þau út um áramótin. MYND FRÁ AURORA IGLOO

Í Víðidalnum hefur fyrirtækið Aurora Igloo hafist handa við uppbyggingu fimmtán gegnsærra kúluhúsa sem eiga eftir að auka fjölbreytnina og framboð í gistiþjónustu á Norðurlandi vestra og væntanlega styrkja ferðaþjónustuna á svæðinu um leið. Þetta er ekki fyrsta svæðið sem fyrirtækið byggir upp álíka þjónustu á en það er einnig með starfsemi á Hellu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir