Flugeldaútsala í Húnabúð

Flugeldamarkaðurinn í Húnabúð verður opinn á þrettándanum fimmtudaginn 6.janúar frá kl 13 -17 og verða vörurnar á markaðinum í boði á stórlega niðursettu útsöluverði.

Fleiri fréttir