Heitt vatn í Hvammstangahöllina

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Hvammstangahöllinni heimild til að taka inn heitt vatn á grundvelli nýsamþykktrar gjaldskrár hitaveitu Húnaþings vestra.

Gjaldskráin hefur verið send Iðnaðarráðuneytinu til staðfestingar.

Fleiri fréttir