Hönnunarsamkeppni – skilafrestur til 15. mars

Minnst er á að skilafrestur tillagna um kennimerki („lógó“) fyrir „Gæði úr Húnaþingi – local quality“ rennur út 15. mars nk. (sjá eldri frétt hér). Allir áhugasamir geta tekið þátt og skilað inn tillögur um kennimerki.

Gæði úr Húnaþingi er á Facebook en á síðunni er að finna nánari upplýsingar um framkvæmd samkeppninnar, um kynningu tillagna, verðlaun fyrir bestu tillögurnar, o.fl.

Einnig er hægt að hafa samband við Gudrunu Kloes hjá SSNV atvinnuþróun á Hvammstanga, í síma 455 2515 eða 898 5154.

Fleiri fréttir