Húfurnar upp og kuldaskóna á fæturna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.05.2011
kl. 08.14
Já vorið mun ef spáin gengur eftir vera í vetrarfríi fram á þriðjudag en spáin næstu daga er sorglega keimlík. Spá veðurstofunnar fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn er svohljóðandi; „norðaustan 13-18 m/s og dálítil slydda eða snjókoma framan af degi en síðar él. Hiti 0 til 5 stig“
