Hugarflug um handverk

Málþing um málefni handverksfólks, laugardaginn 2. nóvember 2013, kl. 13.00-17.00, í Kvennaskólanum á Blönduósi.

Hvað er handverk?

Gæðamál

Að byggja upp fyrirtæki

Textílsetur Íslands -þjónusta við handverksfólk

Hvers þarfnast handverksfólk?

Verðlagning handverks

Markaðssetning handverks

Handverksverslanir -framsetning vörunnar

 

Frummælendur:

Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar

Kristín Gunnarsdóttir, Ullarselinu á Hvanneyri

Ríta F. Back, Borgarfirði

Handverksfólk á Norðurlandi vestra

Gudrun Kloes, SSNV atvinnuþróun

Töfrakonur A-Hún.

Jóhanna E. Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Textílseturs Íslands

Umræður og samantekt

 

Að ráðstefnu lokinni verða Heimilisiðnaðarsafnið og Kvennaskólinn opin þátttakendum til skoðunar. Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis. Í boði verða kaffiveitingar sem kosta 1.500 kr. á mann.

Skráning á menning@ssnv.is í síðasta lagi fimmtudaginn 31. október.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir