Húnaþing vestra fær byggðakvóta

Á síðasta fundi byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf Sjárvarútvegs-og landbúnaðarráðuneytisins dags. 22. desember s.l. um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2010/2011. Húnaþing vestra fær úthlutað 50 þorskígildistonnum.

Var á fundinum sveitarstjóra og formanni byggðarráðs falið að fara yfir reglur um úthlutun byggðakvótans.

Fleiri fréttir