Húnvetningar sóttu sigur á Dalvík og komnir í toppbaráttu
Það er allt í loft upp í 2. deildinni í knattspyrnu eftir leiki gærkvöldsins. Húnvetningar töpuðu dýrmætum stigum á heimavelli um liðna helgi og þurftu að sækja stig á Dalvík í gær til að koma sér fyrir í þéttum pakka sem berst um sæti í Lengjudeildinni. Það var að sjálfsögðu það sem lið Kormáks/Hvatar gerði. Lokatölur 0-1.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
„Núverandi leið er hættuleg og öryggi vegfarenda engan veginn ásættanlegt“
„Það er fagnaðarefni að Vegagerðin skuli hafa boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga ásamt nauðsynlegri vegagerð á leiðinni á milli Stafár og að fyrirhuguðum göngum,“ sagði Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar þegar Feykir innti hann eftir viðbrögðum við frétt Feykis um þessa framvindu mála sem tengjast væntanlegri gerð Fljótaganga.Meira -
Menning í landsbyggðunum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.11.2025 kl. 13.43 oli@feykir.isSagt er frá því á vef Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra að verkefnastjóri SSNV, menningarfulltrúar allra landshlutasamtaka og Byggðastofnunar áttu fróðlegan fundardag í Reykjavík miðvikudaginn 12. nóvember sl. Markmið dagsins var að ræða stöðu menningarmála, styrkja tengslin og leita leiða til að auka sýnileika menningar í landsbyggðunum.Meira -
Framlag sem verður seint fullþakkað
Brunavörnum Húnaþings vestra barst á dögunum myndarlegur styrkur frá Gærunum til kaupa á búnaði fyrir slökkviliðsmenn liðsins. Í tilkynningu á heimasíðu Húnaþings vestra segir að í þetta skiptið hafi styrknum verið varið í kaup á ullarundirfatnaði og nýjum vinnuvettlingum á alla liðsmenn.Meira -
Týndar hænur eru helsta umræðuefnið í hverfisgrúppunni á Facebook | PÁLL ÁGÚST
Það er komið hálft ár síðan Feykir plataði einhvern brottfluttan til að segja frá lífinu og tilverunni í sínum nýju heimkynnum. Síðast var það hún Áróra Árnadóttir sem sagði okkur frá lífi hennar og ítalska kærastans Tommaso en þau búa á Islands Brygge í Kaupmannahöfn. Nú ímyndum við okkur að við kveðjum loksins Áróru, röltum með bakpokann framhjá Tivoli og inn á járnbrautastöðina í Köben. Þar úir og grúir af fólki á faraldsfæti og við förum í miðasölu, kaupum miða á rúmar 500 danskar og tökum toget til Esbjerg. Ferðin í gegnum danskt flatlendi tekur bara rétt rúmlega tvo og hálfan tíma ef allt gengur að óskum.Meira -
Og hvað eiga tröppurnar að heita?
Í sumar og haust hefur verið unnið við að útbúa nýjar tröppur sem liggja upp á Nafirnar ofan Sauðárkróks norðvestan við Síkið – Íþróttahúsið á Sauðárkróki. Ekki er annað að sjá en um mikla listasmíð sé að ræða sem var unnin af starfsmönnum sveitarfélagsins og komið á réttan stað af Þ. Hansen verktökum.Meira
