Ísmóti frestað vegna dræmrar þátttöku
Ákveðið hefur verið að fresta ísmótinu sem hefjast átti á Gauksmýrartjörn í dag, 25. janúar kl. 12:30, vegna dræmrar þátttöku. Þess í stað verður mótið haldið laugardaginn 15. febrúar kl. 13:00.
„Takið daginn frá, ekkert skemmtilegra en að ríða út á ís,“ segir á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts.