Lumar þú á listaverki eftir Guðrúnu Þorsteinsdóttur ?
Til stendur að halda sýningu á listaverkum Guðrúnar Þorsteinsdóttur frá Króksstöðum á göngum Sjúkrahússins á Hvammstanga í byrjun febrúar.
Þeir sem eru tilbúnir til að lána myndir eftir Guðrúnu eru beðnir að hafa samband við Sigríði Karlsdóttur í síma 899-7515 fyrir 25. jan.